Skipulag Vísindaskólans

Skipulag Vísindaskólans er þannig að kennd verða fimm þemu, eitt á hverjum degi. Nemendum  verður skipt upp í fimm hópa og fer hver hópur í gegnum öll þemun. Nemendur fá sendar til sín upplýsingar um það í hvaða hópi þeir eru og í hvaða röð þeir fara í gegnum þemun áður en skólinn hefst.

Þemu vísindaskólans 2020 eru:

  • Er hjartað bara líffæri? 

  • Hvernig ferðumst við án olíu?

  • Góður bær, betri bær

  • Afi minn og amma mín út á Bakka búa

  • Sameiginleg framtíð okkar allra

 

Matseðill

Mánudagur 22. júní: Hakkbollur með brúnni sósu, karföflum og salati 

Þriðjudagur 23. júní: Mjólkurgrautur og slátur

Miðvikudagur 24. júní: Lasagna með kartöflubátum og hvítlauksbrauði

Fimmtudagur 25. júní: Fiskibollur með kartöflum og lauksmjöri

Föstudagur 26. júní: Pizzuveisla 

 

Upplýsingar varðandi almennt fyrirkomulag skólans má sjá hér