Skipulag Vísindaskólans
Skipulag Vísindaskólans er þannig að kennd verða fimm þemu, eitt á hverjum degi. Nemendum verður skipt upp í fimm hópa og fer hver hópur í gegnum öll þemun. Nemendur fá sendar til sín upplýsingar um það í hvaða hópi þeir eru og í hvaða röð þeir fara í gegnum þemun áður en skólinn hefst.
Þemu vísindaskólans 2022 eru:
- Peningavit og réttur barna
- Í skóginum stóð kofi einn
- Að glíma við hreyfingarleysi
- Mál og myndir
- Að fjúga eins og fuglinn