Skipulag Vísindaskólans
Skipulag Vísindaskólans er þannig að kennd verða fimm þemu, eitt á hverjum degi. Nemendum verður skipt upp í fimm hópa og fer hver hópur í gegnum öll þemun. Nemendur fá sendar til sín upplýsingar um það í hvaða hópi þeir eru og í hvaða röð þeir fara í gegnum þemun áður en skólinn hefst.
Þemu vísindaskólans 2022 eru:
- Peningavit og réttur barna
- Í skóginum stóð kofi einn
- Að glíma við hreyfingarleysi
- Mál og myndir
- Að fjúga eins og fuglinn
Matseðill
Mánudagurinn 20. júní
Fiskibollur með kartöflum og lauksmjöri/tómatsósu
Þriðjudagurinn 21. júní
Lasagna með kartöflustöppu og hvítlauksbrauði
Miðvikudagurinn 22. júní
Mjólkurgrautur og slátur
Fimmtudagurinn 23. júní
Hjúpaður kjúklingur með kartöflubátum og koktailsósu
Föstudagurinn 24. júní
Pizza frá greifanum
Alla daga væri í boði niðurskorið grænmeti
Nemendur sem eru í Kjarnaskógi fá pylsur í matinn þann daginn.