Upplýsingar um skráningu

Þeir sem eru á aldrinum 11-13 ára geta skráð sig í Vísindaskólann en miðað er við að þau séu fædd árin 2008, 2009 og 2010. Ef einhverjir eru mjög áhugasamir og vilja taka þátt en rúmast ekki innan þessa aldursflokks þá endilega sendið inn fyrirspurn á netfangið; visindaskoli@unak.is

Námskeiðsgjald og skráning
Skráningargjald í Vísindaskóla unga fólksins er 24.000 kr