Upplýsingar um skráningu

Þeir sem eru á aldrinum 11-13 ára geta skráð sig í Vísindaskólann en miðað er við að þau séu fædd árin 2004, 2005 og 2006. Ef einhverjir eru mjög áhugasamir og vilja taka þátt en rúmast ekki innan þessa aldursflokks, þá endilega sendið inn fyrirspurn á netfangið; visindaskoli@unak.is

Námskeiðsgjald og greiðsla
Skráningargjald í Vísindaskóla unga fólksins er 22.500 kr.  Ganga verður frá greiðslu með greiðslukorti um leið og gengið er frá skráningu. Veittur er 10% systkinaafsláttur en við viljum biðja þá sem skrá systkini að leggja inn á reikning háskólans þar sem kerfið getur ekki veitt afslátt. Banki: 162 -26- 006610 kt:520687-1229. Námskeiðsgjöld eru ekki endurgreidd eftir 5.júní. 

Fullbókað er nú í Vísindaskóla unga fólksins. Ef þið hafið áhuga á að skrá ykkur á biðlista, vinsamlegast sendið þá tölvupóst á visindaskoli@unak.is