• Vísindaskólinn

  Vísindaskólinn

  Vísindaskóli unga fólksins er fyrir áhugasöm og fróðleiksfús ungmenni á aldrinum 11-13 ára.

 • Vertu með

  Vertu með

  Skólinn verður nú haldinn í tíunda sinn vikuna 24.- 28. júní 2024. Nú eru fimm ný námskeið og nýjar áherslur. Lesa má nánar um þau hér.

  Lesa meira
 • Dagskrá

  Dagskrá

  Vísindaskólinn stendur frá kl. 9:00 – 15:00, dagana 24.-28. júní 2024. Nemendum verður skipt upp í fimm hópa. Allir hóparnir fara í gegnum fimm námskeið, eitt námskeið á dag.

 • Vísindaskólinn

  Á hverju ári eru fimm ný þemu og nýjar áherslur í Vísindaskólanum. 

  Lesa meira

Takk fyrir stuðninginn!