Vísindaskóli unga fólksins
Markmið Vísindaskóla unga fólksins er að bjóða aldurshópnum 11-13 ára upp á fræðandi og skemmtilega afþreyingu. Þar fá ungmennin að kynnast fimm námskeiðum, einu námskeiði á hverjum degi, sem endurspegla fjölbreytt námsframboð Háskólans á Akureyri.